Indverska fyrirtækið, Tata Motors, hefur nú keypt merkin Jagúar og Land Rover en fyrirtækið fékk lánað fé til kaupanna. Talsmaður Tata tekur fram að framleiðsla Jagúar og Land Rover verði ekki flutt til Indlands og bresk arfleifð bifreiðanna verði virt.
Indverska fyrirtækið, Tata Motors, hefur nú keypt merkin Jagúar og Land Rover en fyrirtækið fékk lánað fé til kaupanna. Talsmaður Tata tekur fram að framleiðsla Jagúar og Land Rover verði ekki flutt til Indlands og bresk arfleifð bifreiðanna verði virt. Áhyggjur af uppsögnum hafa verið þaggaðar niður þar sem Tata kveðst ætla að viðhalda fimm ára áætlun sem fyrri eigendur höfðu gert.