— AP
KÚREKAR gera sig reiðubúna fyrir ródeókeppni í Havana á Kúbu. Keppnin, sem er haldin í þrettánda sinn í ár, stendur yfir í eina viku. Með henni er tveggja alda kúrekahefð Kúbumanna höfð í heiðri.
KÚREKAR gera sig reiðubúna fyrir ródeókeppni í Havana á Kúbu. Keppnin, sem er haldin í þrettánda sinn í ár, stendur yfir í eina viku. Með henni er tveggja alda kúrekahefð Kúbumanna höfð í heiðri. Bestu kúrekar landsins koma saman og er keppt í liðum á milli austur- og suðurhluta eyjarinnar og besti kúrekinn valinn.