1. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kúrekar keppa á Kúbu

— AP
KÚREKAR gera sig reiðubúna fyrir ródeókeppni í Havana á Kúbu. Keppnin, sem er haldin í þrettánda sinn í ár, stendur yfir í eina viku. Með henni er tveggja alda kúrekahefð Kúbumanna höfð í heiðri.
KÚREKAR gera sig reiðubúna fyrir ródeókeppni í Havana á Kúbu. Keppnin, sem er haldin í þrettánda sinn í ár, stendur yfir í eina viku. Með henni er tveggja alda kúrekahefð Kúbumanna höfð í heiðri. Bestu kúrekar landsins koma saman og er keppt í liðum á milli austur- og suðurhluta eyjarinnar og besti kúrekinn valinn.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.