Haukur í horni „Það gengur ótrúlega vel, miklu betur en við bjuggumst við,“ segir Friðbjörn Orri Ketilsson en hann stendur fyrir fjársöfnun fyrir Hannes Hólmstein Gissurarson .
Haukur í horni „Það gengur ótrúlega vel, miklu betur en við bjuggumst við,“ segir Friðbjörn Orri Ketilsson en hann stendur fyrir fjársöfnun fyrir Hannes Hólmstein Gissurarson .

„Það hefur ótrúlegur fjöldi fólks gefið mismiklar upphæðir, hæst mörg hundruð þúsund,“ segir Friðbjörn Orri og bætir við: „Það er ekkert grín fyrir venjulegan launamann að mæta auðmanni fyrir að nýta málfrelsi sitt,“ segir hann um ástæður söfnunarinnar.