Sigurður Þór Guðjónsson | 31.

Sigurður Þór Guðjónsson | 31. mars

Veðurdagatal fyrir apríl

Hér birtist á fylgiskjalinu eins konar veðurdagatal fyrir apríl líkt og áður hefur komið fyrir ýmsa aðra mánuði, hvað varðar meðalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á öllu landinu. Um nánari skýringar bendi ég á veðurdagatalið fyrir mars.

nimbus.blog.is