Golfaðdáendur í Bretlandi eru himinlifandi með það sem gæti orðið þeirra eigin Tiger Woods. Hinn 19 ára gamli Oliver Fisher er í 32. sæti á peningalista Evrópumótaraðarinnar eftir að hafa tapað í bráðabana gegn Thomas Levet á Opna Andalúsíumótinu.

Golfaðdáendur í Bretlandi eru himinlifandi með það sem gæti orðið þeirra eigin Tiger Woods. Hinn 19 ára gamli Oliver Fisher er í 32. sæti á peningalista Evrópumótaraðarinnar eftir að hafa tapað í bráðabana gegn Thomas Levet á Opna Andalúsíumótinu.

25 höggum neðar endaði okkar maður Birgir Leifur Hafþórsson á sama móti