Í GREIN sem birtist í Morgunblaðinu í gær um sigurlíkur Íslands í Evróvisjón var talað um Friðrik Ómar og Rebekku, þegar átt var við íslensku flytjendurna Friðrik Ómar Hjörleifsson og Regínu Ósk Óskarsdóttur. Beðist er velvirðingar á...
Í GREIN sem birtist í Morgunblaðinu í gær um sigurlíkur Íslands í Evróvisjón var talað um Friðrik Ómar og Rebekku, þegar átt var við íslensku flytjendurna Friðrik Ómar Hjörleifsson og Regínu Ósk Óskarsdóttur. Beðist er velvirðingar á mistökunum.