1. apríl 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon | 31. mars Þjóðerni í fréttum ... Þá rifjast upp hin...

Guðmundur Magnússon | 31. mars Þjóðerni í fréttum ... Þá rifjast upp hin einkennilega regla sem blaðið setti sér og tilkynnti fyrir nokkrum mánuðum, að ekki skyldi greint frá þjóðerni sakborninga nema það skipti sérstöku máli.
Guðmundur Magnússon | 31. mars

Þjóðerni í fréttum

... Þá rifjast upp hin einkennilega regla sem blaðið setti sér og tilkynnti fyrir nokkrum mánuðum, að ekki skyldi greint frá þjóðerni sakborninga nema það skipti sérstöku máli. Hugmyndin að baki – virðingarverð út af fyrir sig – var að draga úr fordómum gegn útlendingum.

Þessi regla hefur ekki verið haldin nema að litlu leyti, hvorki í blaðinu né á vefnum.

gudmundurmagnusson.blog.is

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.