1. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Öskrandi í umferðinni

Hugtakið „road rage“ er mjög þekkt en það vísar til fólks sem missir stjórn á skapi sínu í umferðinni. Ef til vill kannast þú við að öskra á bílstjórann fyrir framan þig og blóta honum.
Hugtakið „road rage“ er mjög þekkt en það vísar til fólks sem missir stjórn á skapi sínu í umferðinni. Ef til vill kannast þú við að öskra á bílstjórann fyrir framan þig og blóta honum. Ef það er tilfellið þá er gott að hugleiða hver það er sem þjáist þegar þú missir stjórn á þér. Það getur varla verið hinn bílstjórinn enda hefur hann ekki hugmynd um að verið sé að blóta sér. Sá sem þjáist er alltaf sá reiði.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.