— 24Stundir/Kristinn Ingvarsson
Hráefni: *nokkur salatblöð *2 harðsoðin egg *2 msk. kavíar *svartar ólífur eða grænar *2 msk. capers Sósa ofan á salat (hráefni): *1 msk. sinnep *2 msk. sítrónusafi *1 msk.

Hráefni:

*nokkur salatblöð

*2 harðsoðin egg

*2 msk. kavíar

*svartar ólífur eða grænar

*2 msk. capers

Sósa ofan á salat (hráefni):

*1 msk. sinnep

*2 msk. sítrónusafi

*1 msk. hunang

*salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

Skolið salatblöðin og setjið í salatskál. Sjóðið eggin og kælið. Skerið þau í báta og setjið saman við salatið ásamt kavíar og svörtum ólífum. Hrærið saman sinnepi, sítrónusafa og hunangi og saltið og piprið eftir smekk. Hellið sósunni yfir salatið og berið það fram.