Ekki er allt gull sem glóir. Kristín lenti í fyrsta sæti, hún söng Öxar við ána og æfir dans. Jóhann lenti í öðru sæti, hann söng Fingur og æfir fótbolta. Ásgeir lenti í þriðja sæti, hann söng Krummavísur og æfir fimleika.

Ekki er allt gull sem glóir.

Kristín lenti í fyrsta sæti, hún söng Öxar við ána og æfir dans. Jóhann lenti í öðru sæti, hann söng Fingur og æfir fótbolta. Ásgeir lenti í þriðja sæti, hann söng Krummavísur og æfir fimleika. Ragnar lenti í fjórða sæti, hann söng Nætur og æfir handbolta. Sigrún lenti í fimmta sæti, hún söng Lukku Láki og æfir karate.