Gestur Guðjónsson | 4. apríl Jeppakallar skapa almannahættu Nú hafa einhverjir jeppakallar lokað aðkomunni að olíubirgðastöðinni í Örfirisey og eru með framferði sínu að skapa afar hættulegt ástand.

Gestur Guðjónsson | 4. apríl

Jeppakallar skapa almannahættu

Nú hafa einhverjir jeppakallar lokað aðkomunni að olíubirgðastöðinni í Örfirisey og eru með framferði sínu að skapa afar hættulegt ástand.

Ég ætla að leyfa mér þann munað að hafa skilning á því að einhverjir telji sig einhvern tíma hafa ástæðu til að mótmæla á þann hátt að þeir vilji stöðva eldsneytisdreifingu, en ég hef afar litla samúð með jeppaköllum...

gesturgudjonsson.blog.is