Hlutfall Bandaríkjamanna sem telja þjóð sína reiðubúna fyrir svartan forseta hefur aukist og mælist nú 76 prósent í nýrri könnun C NN .

Hlutfall Bandaríkjamanna sem telja þjóð sína reiðubúna fyrir svartan forseta hefur aukist og mælist nú 76 prósent í nýrri könnun C NN . Könnunin sýnir jafnframt að hlutfall hvítra sem telja þjóðina reiðubúna fyrir svartan forseta er mun hærra en hlutfall svarta. Þá sýnir könnunin að 63 prósent Bandaríkjamanna telji þjóðina reiðubúna fyrir kvenkyns forseta. aí