— Ljósmynd/Helgi Garðarsson
ALGJÖRT vetrarríki hefur ríkt á Eskifirði undanfarið, líkt og víðar fyrir austan, og er það mjög frábrugðið ástandinu síðustu vetur.
ALGJÖRT vetrarríki hefur ríkt á Eskifirði undanfarið, líkt og víðar fyrir austan, og er það mjög frábrugðið ástandinu síðustu vetur. Hin síðari ár hefur stundum reynst erfitt að halda opnu skíðasvæðinu í Oddskarði vegna snjóleysis en nú þykir mörgum að snjórinn sé jafnvel orðinn of mikill.