Leikarinn Chris O'Donnell hefur takið að sér hlutverk í kvikmyndinni Max Payne samkvæmt heimildum Entertainment Weekly.

Leikarinn Chris O'Donnell hefur takið að sér hlutverk í kvikmyndinni Max Payne samkvæmt heimildum Entertainment Weekly. O'Donnell gengur þar í lið með leikurum á borð við Mark Wahlberg og Milu Kunis en myndin er byggð á samnefndum tölvuleikjum sem nutu gríðarlegra vinsælda á sínum tíma. John Moore mun leikstýra myndinni en hann leikstýrði meðal annars Behind Enemy Lines. vij