Heimsókn Magni kynnti sig fyrir íbúum Latabæjar í gær.
Heimsókn Magni kynnti sig fyrir íbúum Latabæjar í gær. — Morgunblaðið/Jón Svavarsson
RÖDD Magna Ásgeirssonar mun hljóma víða um hinn enskumælandi heim næsta vetur þegar nýjasta þáttaröðin af Latabæ verður sýnd í sjónvarpi.

RÖDD Magna Ásgeirssonar mun hljóma víða um hinn enskumælandi heim næsta vetur þegar nýjasta þáttaröðin af Latabæ verður sýnd í sjónvarpi. Magni var fenginn til þess að syngja opnunarlag þáttanna sem nefnast Lazy Town extra og eru með öðru sniði en þættirnir hafa verið hingað til. Lagið sem Magni syngur er eftir Mána Svavarsson og hljómar á undan hverjum þætti. | 62