Hildur María, 10 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd. Þarna er maður fastur á eyju og kemst ekki í land svo hann kallar eftir aðstoð.
Hildur María, 10 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd. Þarna er maður fastur á eyju og kemst ekki í land svo hann kallar eftir aðstoð. Ef þið lendið einhvern tímann í aðstöðu sem þið teljið ykkur ekki ráða við og það er enginn fullorðinn nálægt vitið þið að það er alltaf hægt að hringja í 1-1-2.