Starfsmenn Tryggingastofnunar telja að mikið sé um tryggingasvik. Almenningur er á sama máli. Norrænu ríkin vinna nú saman að því að meta umfang svikanna. Vinsælt er að þykjast vera einstætt...

Starfsmenn Tryggingastofnunar telja að mikið sé um tryggingasvik. Almenningur er á sama máli.

Norrænu ríkin vinna nú saman að því að meta umfang svikanna. Vinsælt er að þykjast vera einstætt foreldri.