Gary Brooker, söngvari Procol Harum, hefur unnið aftur fullan rétt á stefgjöldum fyrir lagið A Whiter Shade Of Pale. Orgelleikarinn Matthew Fisher sagðist hafa samið hina auðþekkjanlegu orgellínu lagsins og vildi 40 prósent stefgjalda af laginu.

Gary Brooker, söngvari Procol Harum, hefur unnið aftur fullan rétt á stefgjöldum fyrir lagið A Whiter Shade Of Pale. Orgelleikarinn Matthew Fisher sagðist hafa samið hina auðþekkjanlegu orgellínu lagsins og vildi 40 prósent stefgjalda af laginu. A Whiter Shade Of Pale komst í fyrsta sæti við útgáfu og var uppáhaldslag Johns Lennons árið 1967. re