„Ég vona að menn hafi í heiðri nýja málsháttinn: Batnandi höfundi er best að lifa,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. „Ég er þeirrar skoðunar að menn verði að læra af mistökum sínum í stað þess að endurtaka þau.
„Ég vona að menn hafi í heiðri nýja málsháttinn: Batnandi höfundi er best að lifa,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. „Ég er þeirrar skoðunar að menn verði að læra af mistökum sínum í stað þess að endurtaka þau. Ég er líka þeirrar skoðunar að peningar skipti ekki öllu í lífinu þannig að ég sé ekki mjög mikið eftir þeim peningum sem ýmsir hafa verið að reyta af mér.“