Við vitum öll að það er skemmtilegra að rusla til en að taka til. Við verðum þó alltaf að ganga frá eftir okkur því ekki er hægt að búa í ruslahaug. Hægt er að gera tiltektina skemmtilegri með því að hlusta á skemmtilega tónlist á meðan.
Við vitum öll að það er skemmtilegra að rusla til en að taka til. Við verðum þó alltaf að ganga frá eftir okkur því ekki er hægt að búa í ruslahaug. Hægt er að gera tiltektina skemmtilegri með því að hlusta á skemmtilega tónlist á meðan. Byrjið á því að ganga frá stóru leikföngunum og setjið svo það litla í dallana þar sem það á heima. Að lokum skaltu fá þér blauta tusku og þurrka af húsgögnunum.