Athyglisvert var að fylgjast með gengi Birgis Leifs Hafþórssonar á skortöflu Opna Estoril mótsins í gær en þar var Birgir að reyna að sleppa við niðurskurðinn á því móti.
Athyglisvert var að fylgjast með gengi Birgis Leifs Hafþórssonar á skortöflu Opna Estoril mótsins í gær en þar var Birgir að reyna að sleppa við niðurskurðinn á því móti. Var hann úti og inni til skiptis lengi vel en var inni þegar 24 stundir fóru í prentun á tveimur höggum undir pari en við það miðaðist niðurskurðurinn.