Slash gítarleikari Guns'N'Roses Hljómsveitin á 3 lög á topp-10 yfir vinsælustu gítarstefin.
Slash gítarleikari Guns'N'Roses Hljómsveitin á 3 lög á topp-10 yfir vinsælustu gítarstefin. — Getty Images
Nýleg könnun meðal nemenda í tónlistarskólanum Tech Music Schools um 25 vinsælustu gítarstef allra tíma leiðir í ljós að London er rokkaðasta borg Englands og önnur stærsta rokkborg heims, en fjögur stefjanna voru samin í London og sex í Los Angeles.

Nýleg könnun meðal nemenda í tónlistarskólanum Tech Music Schools um 25 vinsælustu gítarstef allra tíma leiðir í ljós að London er rokkaðasta borg Englands og önnur stærsta rokkborg heims, en fjögur stefjanna voru samin í London og sex í Los Angeles. Óvænt þykir að 18 af 25 lögunum eru yfir 20 ára gömul og sumir þeirra nemenda sem kusu ekki fæddir þegar stefin voru samin. Niðurstöðurnar eru því sigur klassíska rokksins. Hér má líta listann:

1. Smoke On The Water – Deep Purple (1973), 2. Smells Like Teen Spirit – Nirvana (1991), 3. Walk This Way – Aerosmith (1975)

4. Purple Haze – Jimi Hendrix (1967), 5. Sweet Child O Mine – Guns N Roses (1987), 6. Paradise City – Guns N Roses (1987), 7. Ace Of Spades – Motorhead (1980), 8. Enter Sandman – Metallica (1991), 9. Under The Bridge – Red Hot Chilli Peppers (1992), 10. Welcome To The Jungle – Guns N Roses (1987), 11. Run To The Hills – Iron Maiden (1982), 12. Walk – Pantera (1992), 13. Johnny Be Goode – Chuck Berry (1958), 14. Back In Black – AC/DC (1980), 15. Immigrant Song – Led Zeppelin (1970), 16. Wake Up – Rage Against The Machine (1992), 17. Highway to Hell – AC/DC (1979), 18. My Generation – The Who (1965), 19. 7 Nation Army – The White Stripes (2003), 20. Born To Be Wild – Steppenwolf (1968), 21. Give It Away – Red Hot Chilli Peppers (1991), 22. Paranoid – Black Sabbath (1970), 23. Voodoo Chile (Slight Return) – Jimi Hendrix (1967), 24. Eye Of The Tiger – Survivor (1982), 25. Money For Nothing – Dire Straits (1984). heida@24stundir.is