„Þetta snýst allt um það að það er lánsfjárskortur í landinu. Það er ekkert lausafé, bankarnir eru lokaðir. Á meðan svo er þá gerist ekkert,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.

„Þetta snýst allt um það að það er lánsfjárskortur í landinu. Það er ekkert lausafé, bankarnir eru lokaðir. Á meðan svo er þá gerist ekkert,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Það lítur út fyrir að það muni draga mikið úr framkvæmdum fram á haustið.

Þegar samdráttur er í einkaframkvæmdum þá á ríkið að koma inn og auka opinberar framkvæmdir til þess að ýta undir hagvöxtinn.“ ejg