17. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Andrés Magnússon

Snýst um lánsfjárskortinn

„Þetta snýst allt um það að það er lánsfjárskortur í landinu. Það er ekkert lausafé, bankarnir eru lokaðir. Á meðan svo er þá gerist ekkert,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.
„Þetta snýst allt um það að það er lánsfjárskortur í landinu. Það er ekkert lausafé, bankarnir eru lokaðir. Á meðan svo er þá gerist ekkert,“ segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Það lítur út fyrir að það muni draga mikið úr framkvæmdum fram á haustið.

Þegar samdráttur er í einkaframkvæmdum þá á ríkið að koma inn og auka opinberar framkvæmdir til þess að ýta undir hagvöxtinn.“ ejg

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.