Morgunblaðið/Rúnar Þór Nýmeti RAUÐMAGI, hrogn og lifur hafa eflaust verið víða á borðum í gær, en þetta nýmeti rann út í Fiskbúðinni við Strandgötu á Akureyri.

Morgunblaðið/Rúnar Þór Nýmeti

RAUÐMAGI, hrogn og lifur hafa eflaust verið víða á borðum í gær, en þetta nýmeti rann út í Fiskbúðinni við Strandgötu á Akureyri. Viðar Gunnarsson hampar rauðmaganum hinn ánægðasti, enda er hann í hugum margra tengdur vorkomunni og hækkandi sól.