Einn ökumaður og 22 farþegar MISSAGT var í frétt af árekstri milli rútu og fólksbíls á Reykjanesbraut í fyrrakvöld að ökumaður rútunnar hefði verið einn í bílnum.

Einn ökumaður og 22 farþegar

MISSAGT var í frétt af árekstri milli rútu og fólksbíls á Reykjanesbraut í fyrrakvöld að ökumaður rútunnar hefði verið einn í bílnum. Sú staðhæfing var byggð á upplýsingum frá lögreglumanni en rétt er að 22 farþegar höfðu verið í rútunni. Engan þeirra sakaði að heitið geti við áreksturinn eða útafakstur rútunnar eftir áreksturinn.