Hannes í efsta sæti TVEIR ungir skákmenn, þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Rússinn V. Zvjagninsev, eru nú efstir og jafnir á Reykjavíkurskákmótinu með 4 vinning hvor. Zvjagninsev vann Sokolov í 5. umferðinni í gær og Hannes vann skák sína við Atalik seint...

Hannes í efsta sæti

TVEIR ungir skákmenn, þeir Hannes Hlífar Stefánsson og Rússinn V. Zvjagninsev, eru nú efstir og jafnir á Reykjavíkurskákmótinu með 4 vinning hvor.

Zvjagninsev vann Sokolov í 5. umferðinni í gær og Hannes vann skák sína við Atalik seint í gærkvöldi. Hann færðist því upp fyrir van der Sterren sem er í þriðja sæti með 4 vinninga.