Knattspyrna England Aukaleikir í 4. umferð bikarkeppninnar: Arsenal - Bolton1:3 Alan Smith 35. - John McGinlay 20., Jason McAteer 98., Andy Walker 115. Eftir framlengingu.

Knattspyrna England Aukaleikir í 4. umferð bikarkeppninnar: Arsenal - Bolton1:3 Alan Smith 35. - John McGinlay 20., Jason McAteer 98., Andy Walker 115. Eftir framlengingu. Martin Keown hjá bikarmeisturum Arsenal fékk að sjá rauða spjaldið í lok framlengingar.

Luton - Newcastle2:0

John Hartston 16., Scott Oakes 78.

Sheffield Wednesday - Chelsea1:3

Mark Bright - John Spencer, G. Peacock 91. Creg Birley 118.

Eftir framlengingu.

Leeds - Oxford2:3

Gordon Strachan 89., David White 90. - John Byrne 55., Chris Allen 60., Jim Magilton 111.

Eftir framlengingu.

Barnsley - Plymouth1:0

Brendan O'Connell 65.

Stoke - Oldham0:1

- Darren Beckford 32.

Þorvaldur Örlygsson átti góðan leik með Stoke en var óheppinn, átti m.a. skot í slá og annað rétt framhjá úr góðu færi.

West Ham - Notts County1:0

Lee Chapman 119.

Eftir framlengingu.

Stockport - Bristol City0:4

Wayne Allison 3, Mark Shail.

5. umferð:

Cardiff - Luton, Oldham - Barnsley, Kidderminster - West Ham, Wolverhampton - Ipswich, Bolton - Aston Villa, Oxford - Chelsea, Wimbledon - Manchester United og Bristol City Charlton.

Frakkland

Marseille - Toulouse5:1

Lille - Monaco1:1

Strasbourg - Nantes0:3

Auxerre - Martigues3:0

Montpellier - Paris St Germain0:0

Lyon - Lens1:2

Metz - Bordeaux1:0

Sochaux - St Etienne3:2

Angers - Cannes1:1

Þýskaland

Bikarkeppnin:

Werder Bremen - Kaiserslautern2:2

Eftir framlengingu (1:1 eftir 90 mín.). Bremen vann 4:3 í vítakeppni.

Ítalía

Bikarkeppnin

Fyrri leikur í undanúrslitum:

Ancona - Torino1:0

Massimo Agostini (22.). 11.000.

Portúgal

Bikarkeppnin

Sporting - Setubal2:1

Sporting fær Trofense í heimsókn í átta liða úrslitum.

Vináttulandsleikur

Tenerife:

Spánn - Pólland1:1

Sergi Barjuan (19.) - Roman Kosecki (37.). 23.600.