Safnfréttir, 105,7n " Nýjar bækur Út eru komnar Vísur frá Skagaströnd eftir Rúnar Kristjánsson. Hann hefur áður sent frá sér bókina Ljóð frá Skagaströnd 1991. Í kynningu útgefanda segir: "Hér yrkir skáld og hagyrðingur.

Safnfréttir, 105,7n " Nýjar bækur Út eru komnar Vísur frá Skagaströnd eftir Rúnar Kristjánsson. Hann hefur áður sent frá sér bókina Ljóð frá Skagaströnd 1991. Í kynningu útgefanda segir: "Hér yrkir skáld og hagyrðingur. Vísur frá Skagaströnd sanna að Rúnar Kristjánsson er í hópi snjöllustu hagyrðinga okkar nú á dögum."

Útgefandi er Skákprent. Bókin er 161 bls. unnin í Skákprent og bundin inn hjá Flatey.

Rúnar Kristjánsson