Lesið úr Hringadróttinssögu UPPLESTUR úr Hringadróttinssögu eftir Tolkien verður í dag laugardag og á morgun sunnudag kl. 15, í Bókaveislu Fjölva, Grensásvegi 8. ar verða sýndar myndir sem ýmsir listamenn hafa unnið út frá sögunni.

Lesið úr Hringadróttinssögu

UPPLESTUR úr Hringadróttinssögu eftir Tolkien verður í dag laugardag og á morgun sunnudag kl. 15, í Bókaveislu Fjölva, Grensásvegi 8.

ar verða sýndar myndir sem ýmsir listamenn hafa unnið út frá sögunni. Þýðandinn Þorsteinn Thorarensen les valda kafla, ræðir um verkið og áritar bókina fyrir þá sem þess óska.