ENGU er líkara en þessar blómarósir séu annars heims, þar sem þær snerta ekki jörðina, kannski af einskærum fögnuði, þar sem þær skokka við Reykjavíkurtjörn í veðurblíðunni.
ENGU er líkara en þessar blómarósir séu annars heims, þar sem þær snerta ekki jörðina, kannski af einskærum fögnuði, þar sem þær skokka við Reykjavíkurtjörn í veðurblíðunni. Nú þegar sólin hækkar á lofti með degi hverjum og vonin um vorið færist nær, læðist kraftur í kroppinn.