[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það eru margar atvinnugreinar sem horfa fram á mjög breytt landslag á næstu mánuðum og árum og það er nauðsynlegt að bregðast við því.
Það eru margar atvinnugreinar sem horfa fram á mjög breytt landslag á næstu mánuðum og árum og það er nauðsynlegt að bregðast við því. Til að mynda hefur auglýsingamarkaðurinn gjörbreyst á undanförnum mánuðum en ÍMARK, félag íslensks markaðsfólk, lætur ekki bilbug á sér finna. Yfirskriftin á íslenska markaðsdeginum, sem hefur verið haldinn hátíðlegur síðastliðin 20 ár, er því „Ekkert helv... væl“ en í þeim orðum er ákveðin hvatning því vissulega þýðir ekkert að gefast upp þótt leikurinn sé erfiður. Hvatning sem margir landsmenn geta tekið til sín.