Axel Jóhann Axelsson | 25. febrúar Eignaflutningar Ármann Þorvaldsson segir að engir „óeðlilegir eignaflutningar“ hafi átt sér stað frá Kapþing Singer & Friedlander til Íslands í aðdraganda bankahrunsins.

Axel Jóhann Axelsson | 25. febrúar

Eignaflutningar

Ármann Þorvaldsson segir að engir „óeðlilegir eignaflutningar“ hafi átt sér stað frá Kapþing Singer & Friedlander til Íslands í aðdraganda bankahrunsins. Ekki er líklegt að bankastjórinn myndi viðurkenna að um óeðlilega eignaflutninga hafi verið að ræða. Myndi hann ekki kalla alla eignaflutninga milli banka „eðlilega eignaflutninga“, hvort sem upphæðin væri 400 millj. punda, 800 millj. punda, eða hvaða önnur upphæð sem væri? Í yfirlýsingu hans kemur ekkert fram um að engir eignaflutningar hafi verið til Íslands, eingöngu að ekki hafi verið um að ræða „óeðlilega eignaflutninga“....

axelaxelsson.blog.is