— Morgunblaðið/Ómar
FIMMTA árið í röð lesa alþingismenn og ráðherrar úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst kl. 18 og tengist stuttri helgistund í kirkjunni, sem tekur um fimmtán mínútur. Steingrímur J.
FIMMTA árið í röð lesa alþingismenn og ráðherrar úr Passíusálmunum í Grafarvogskirkju alla virka daga föstunnar. Hver lestur hefst kl. 18 og tengist stuttri helgistund í kirkjunni, sem tekur um fimmtán mínútur. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra reið á vaðið í gær, á fyrsta degi föstu.