FJÁRHÆÐIR styrkja og uppbóta vegna bifreiðakaupa hreyfihamlaðs fólks hækka um 20% og ýmis skilyrði fyrir styrkjum verða rýmkuð samkvæmt nýrri reglugerð sem Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra hefur kynnt fulltrúum...
FJÁRHÆÐIR styrkja og uppbóta vegna bifreiðakaupa hreyfihamlaðs fólks hækka um 20% og ýmis skilyrði fyrir styrkjum verða rýmkuð samkvæmt nýrri reglugerð sem Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félags- og tryggingamálaráðherra hefur kynnt fulltrúum Öryrkjabandalags Íslands og Sjálfsbjargar. Styrkir til hreyfihamlaðra vegna bifreiða hafa ekki hækkað síðastliðin níu ár.