— Morgunblaðið/Kristinn
Nýjasta kvik-mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar hefur hlotið vinnu-heitið Mamma Gógó og eru tökur á henni hafnar. „Þetta er alltaf sama tilfinningin þegar tökur hefjast, þetta er eins og að klífa fjall,“ sagði Friðrik.
Nýjasta kvik-mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar hefur hlotið vinnu-heitið Mamma Gógó og eru tökur á henni hafnar. „Þetta er alltaf sama tilfinningin þegar tökur hefjast, þetta er eins og að klífa fjall,“ sagði Friðrik. Myndin fjallar að hluta til um ævi Friðriks og er gaman-mynd. Hilmir Snær Guðnason fer með hlut-verk leik-stjórans Friðriks, Kristbjörg Kjeld leikur móður hans og Arnar Jósefsson leikur son leik-stjórans.