Mat-vöru-verð hefur hækkað um fjórðung til þriðjung undan-farið ár, skv. verð-mælingum ASÍ á vöru-körfu lág-verðs-verslana frá apríl í fyrra.
Mat-vöru-verð hefur hækkað um fjórðung til þriðjung undan-farið ár, skv. verð-mælingum ASÍ á vöru-körfu lág-verðs-verslana frá apríl í fyrra. ASÍ birti saman-burð á verð-könnun sem gerð var í síðustu viku í lág-verðs-verslunum við verð-könnun frá í febrúar. Þar kom m.a. fram að verð á ung-nauta-hakki hafði hækkað um allt að 67% á þessu tíma-bili. Hins vegar lækkuðu vörur á borð við ávexti, grænmeti og fisk.