7. júní 2004 Haukur Tómasson tónskáld hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs fyrir óperuna Fjórði söngur Guðrúnar. 7. júní 2008 Vatnajökulsþjóðgarður var formlega opnaður. Hann er stærsti þjóðgarður Evrópu og nær yfir áttunda hluta landsins.

7. júní 2004

Haukur Tómasson tónskáld hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs fyrir óperuna Fjórði söngur Guðrúnar.

7. júní 2008

Vatnajökulsþjóðgarður var formlega opnaður. Hann er stærsti þjóðgarður Evrópu og nær yfir áttunda hluta landsins. Í samtali við Morgunblaðið sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra að garðurinn væri einstakur á heimsvísu.

Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.