Sumarbrids hafinn á Akureyri
Fyrsta sumarbridskeppni ársins var haldin hjá BA 26. maí og var spilaður impatvímenningur. Örlygur og Stefán tóku snemma forystu og unnu með nokkrum yfirburðum.Efstu pör:
Örlygur Örlygsson – Stefán Vilhjálmsson 69
Ragnheiður Haraldsd. – Ólína Sigurjónsd. 33
Ingólfur P. Mattíasson – Víðir Jónsson 10
Síðastliðinn þriðjudag var spilað í annað skipti og fór vel fram. Mótið var mun jafnara en síðast þegar það vannst með 66 impum í plús.
Hér er lokastaðan:
Frímann Stefánsson - Reynir Helgason 19
Ragnheiður Haraldsd. - Ólína Sigurjónsd. 13
Sigurður Marteinss. - Þórh. Hermannss. 12
Spilað er í Lionssalnum á Skipa
götu 14 á þriðjudögum kl. 19:30.
Sumarbrids á Suðurnesjum
Spilað verður á þriðjudögum kl. 19:15 í allt sumar og til að byrja með verður spilastaður veitingastaðurinn Ráin, Hafnargötu 19 í Keflavík, en unnið er að lagfæringum á húsnæði okkar að Mánagrund.Allir bridsspilarar eru boðnir hjartanlega velkomnir í léttan tvímenning. Aðstoðað verður við myndun para ef þarf. Hér er upplagt tækifæri fyrir heimamenn og ferðalanga að grípa í spil yfir sumartímann. Spilagjald er 800 kr. Ekki er posi á staðnum.
Frá eldri borgurum í Hafnarfirði
Föstudaginn 29. maí var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/SMagnús Halldórsson – Rafn Kristjánss. 405
Sæmundur Björnsson – Örn Einarsson 380
Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimarss. 378
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 362
A/V
Oddur Jónsson – Magnús Jónsson 346
Steinmóður Einarss. – Jón Sævaldss. 346
Jóhann Benediktsson – Pétur Antonss. 342
Þriðjudaginn 2 júní var spilað á 14 borðum.Úrslit urðu þessi í N/S
Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 371
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 344
Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónsson 342
A/V
Haukur Guðmundss. – Jón Gunnarss. 377
Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 364
Knútur Björnss. – Jóhanna Gunnlaugsd. 353
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 28. maí.Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S
Ragnar Björnsson – Jón Lárusson 255
Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 230
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 227
Árangur A-V
Oddur Halldórsson – Oddur Jónsson 264
Magnús Jónsson – Gunnar Jónsson 257
Friðrik Jónss. – Jóhannes Guðmannss. 253