— AP
FRÖKEN Ellie keppti á dögunum um titilinn Heimsins ljótasti hundur og vann til verðlauna í flokki hunda af göfugum ættum. Ellie litla, sem er blind og orðin 15 ára gömul, er hárlaus kínverskur faxhundur.

FRÖKEN Ellie keppti á dögunum um titilinn Heimsins ljótasti hundur og vann til verðlauna í flokki hunda af göfugum ættum. Ellie litla, sem er blind og orðin 15 ára gömul, er hárlaus kínverskur faxhundur. Faxhundar þykja góðir félagar, ljúfir, líflegir og trúir eigendum sínum. jmv@mbl.is