STJÓRNVÖLD í Katar munu taka sjálfstæða afstöðu til beiðni embættis sérstaks saksóknara um vitnisburð sjeiks Mohameds Bin Khalifa Al-Thanis í tengslum við rannsókn á kaupum á hlutabréfum hans í Kaupþingi fyrir bankahrunið.

STJÓRNVÖLD í Katar munu taka sjálfstæða afstöðu til beiðni embættis sérstaks saksóknara um vitnisburð sjeiks Mohameds Bin Khalifa Al-Thanis í tengslum við rannsókn á kaupum á hlutabréfum hans í Kaupþingi fyrir bankahrunið. Sjeikinn hefur ekki verið yfirheyrður en hann er bróðir valdamesta manns í Katar. Sem kunnugt er leikur grunur á að um sýndarviðskipti hafi verið að ræða. 8