Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón-söngvari hefur verið valinn besti söngvarinn við óperuna í Saarbrücken í Þýskalandi. Stjórnandi óperunnar, Dagmar Schlingmann, líkti kraftinum í Ólafi við sprengju í ræðu sem hún hélt við þetta tækifæri.
Ólafur Kjartan Sigurðarson barítón-söngvari hefur verið valinn besti söngvarinn við óperuna í Saarbrücken í Þýskalandi. Stjórnandi óperunnar, Dagmar Schlingmann, líkti kraftinum í Ólafi við sprengju í ræðu sem hún hélt við þetta tækifæri.

Ólafur hefur verið fast-ráðinn í rúmt ár hjá óperunni.