Grænt og vænt Sýningin var mjög litskrúðug.
Grænt og vænt Sýningin var mjög litskrúðug.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
FÁAR konur standast hönnun Oscars De La Renta enda er hann þekktur fyrir að ýta undir kvenlegan glæsileika. De La Renta var sérstakur gestur á Cali Exposhow í Kólumbíu á föstudaginn. Þar sýndi hann vor- og sumarlínu sína 2010.
FÁAR konur standast hönnun Oscars De La Renta enda er hann þekktur fyrir að ýta undir kvenlegan glæsileika. De La Renta var sérstakur gestur á Cali Exposhow í Kólumbíu á föstudaginn. Þar sýndi hann vor- og sumarlínu sína 2010. Kvenfötin sem sáust á pallinum voru mjög falleg enda vill hönnuðurinn að þau veiti konunni sem þeim klæðist ást og innblástur. Karlarnir eiga síðan að vera herralegir, í vel sniðnum jakkafötum og með hatt.

Oscar De La Renta klikkaði ekki á glæsileikanum á þessari sýningu frekar en fyrri daginn.