Félagar úr Íþrótta-sam-bandi lögreglu-manna heim-sóttu Barna-spítala Hringsins og ræddu við börnin um umferðar-reglurnar. Jafn-framt voru börnunum færðir að gjöf löggu-bolir og húfur.
Félagar úr Íþrótta-sam-bandi lögreglu-manna heim-sóttu Barna-spítala Hringsins og ræddu við börnin um umferðar-reglurnar. Jafn-framt voru börnunum færðir að gjöf löggu-bolir og húfur. „Krakkarnir virtust vera með umferðar-reglurnar alveg á hreinu, svo sem hvernig skal farið yfir gang-braut, setið af öryggi í barna-bíl-stól og hve mikil-vægt er að nota endur-skins-merkin sem við út-deildum,“ segir Guðmundur Stefán Sigmundsson lögreglu-þjónn. Heim-sóknir til þeirra sem dveljast á barna-spítalanum frá ýmsum góðgerðar-sam-tökum og öðrum þeim sem vel vilja, eru tíðar og börnunum mikil upp-lifun.