— Morgunblaðið/Kristinn
Á SAMA tíma og íslenskur almenningur horfði steini lostinn á fjármálakerfi þjóðarinnar hrynja, háði lítil fjölskylda stranga baráttu fyrir tilveru sinni á sjúkrahúsi í Frakklandi.
Á SAMA tíma og íslenskur almenningur horfði steini lostinn á fjármálakerfi þjóðarinnar hrynja, háði lítil fjölskylda stranga baráttu fyrir tilveru sinni á sjúkrahúsi í Frakklandi. Páll Guðmundsson og Auður Kjartansdóttir segja frá því hvernig tilviljanir réðu því að franskir læknar björguðu lífi sonar þeirra, Þorbergs Antons, sem fæddist tveimur mánuðum fyrir tímann með lífshættulegan ofvöxt á öðru lunganu. Í dag er hann hraustur strákur. | 12