Dans-parið Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir vann glæstan sigur í suður-amerískum dönsum á alþjóðlegu móti sem haldið var í Lundúnum.
Dans-parið Pétur Fannar Gunnarsson og Aníta Lóa Hauksdóttir vann glæstan sigur í suður-amerískum dönsum á alþjóðlegu móti sem haldið var í Lundúnum.

Pétur Fannar og Aníta Lóa eru bæði ellefu ára gömul og hafa æft saman frá fjögurra ára aldri og hefur móðir Anítu, Esther Inga Níelsdóttir, ásamt öðrum dans-þjálfurum séð um þjálfunina.