30. nóvember 2009 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Tungumál

Eitt tungumál fyrir allan heiminn

Af listum

Dr. Þorsteinn Þorsteinsson
Dr. Þorsteinn Þorsteinsson
Á MORGUN lýkur í Þjóðarbókhlöðunni sýningunni Eitt tungumál fyrir allan heiminn sem haldin er í tilefni af því að í ár eru hundrað ár liðin frá því að fyrsta íslenska kennslubókin í esperanto kom út. Dr.
Á MORGUN lýkur í Þjóðarbókhlöðunni sýningunni Eitt tungumál fyrir allan heiminn sem haldin er í tilefni af því að í ár eru hundrað ár liðin frá því að fyrsta íslenska kennslubókin í esperanto kom út. Dr. Þorsteinn Þorsteinsson hagfræðingur og fyrsti forstöðumaður Hagstofu Íslands

skrifaði bókina. Sýningin er í tveimur hlutum; annar hlutinn rekur sögu Þorsteins frá því að hann kynntist esperanto 19 ára gamall og fram að alþjóðaþingi esperantista sem haldið var á Íslandi 1977. Hinn hluti sýningarinnar kynnir málið esperanto og hvar það stendur í dag.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.