— Reuters
HÁHÝSAÞYRPING í Abu Dhabi, sem ásamt sex öðrum smáríkjum myndar Sameinuðu furstadæmin á Arabíuskaganum. Abu Dhabi ræður yfir nær öllum olíulindum ríkisins.
HÁHÝSAÞYRPING í Abu Dhabi, sem ásamt sex öðrum smáríkjum myndar Sameinuðu furstadæmin á Arabíuskaganum. Abu Dhabi ræður yfir nær öllum olíulindum ríkisins. Nú hafa þarlendir ráðamenn loks ákveðið að rétta bræðraþjóðinni í Dubai hjálparhönd og lána henni 10 þúsund milljónir dollara. Dubai er geysilega skuldsett og ákvað nýlega að fresta um hálft ár afborgunum af 26 þúsund milljón dollara láni.