ÍSLENSKIR vísindamenn, með Bjarna Jónsson í broddi fylkingar, eiga grein í nýjasta hefti vísindatímaritsins Science um rannsóknir sínar á sérstöku afbrigði af hornsíli sem talið er varpa ljósi á þróun hryggdýra.
ÍSLENSKIR vísindamenn, með Bjarna Jónsson í broddi fylkingar, eiga grein í nýjasta hefti vísindatímaritsins Science um rannsóknir sínar á sérstöku afbrigði af hornsíli sem talið er varpa ljósi á þróun hryggdýra.
Rannsóknina, sem vakið hefur heimsathygli, vinnur hópurinn í samvinnu við læknadeild Stanford-háskóla í Bandaríkjunum. | 20