Barátta Það sáust oft skemmtileg tilþrif í viðureign Bjarnarins og SR-inga í Laugardalnum í gærkvöld.
Barátta Það sáust oft skemmtileg tilþrif í viðureign Bjarnarins og SR-inga í Laugardalnum í gærkvöld. — Morgunblaðið/Árni Sæberg
BJÖRNINN lagði Skautafélag Reykjavíkur, 9:2, á Íslandsmótinu í íshokkí á Skautasvellinu í Laugardal í gærkvöld. Bjarnarmenn, sem hafa átt erfitt uppdráttar í vetur, hófu leikinn með krafti. Þeir komust í 1:0 eftir sjö mínútna leik.

BJÖRNINN lagði Skautafélag Reykjavíkur, 9:2, á Íslandsmótinu í íshokkí á Skautasvellinu í Laugardal í gærkvöld. Bjarnarmenn, sem hafa átt erfitt uppdráttar í vetur, hófu leikinn með krafti. Þeir komust í 1:0 eftir sjö mínútna leik. SR-ingar jöfnuðu nánast á sömu mínútunni en leikmenn Bjarnarsins svöruðu með því að skora sex mörk í röð og lögðu þar með grunn að öruggum sigri sínum. gummih@mbl.is